Kokkakeppni grunnskóla Reykjavíkur

Kokkakeppni grunnskóla Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

ÞÆR voru einbeittar á svip, Alda Magnúsdóttir og Unnur Benediktsdóttir úr Korpuskóla sem í gær tóku þátt í fyrstu kokkakeppni grunnskóla Reykjavíkur sem fram fór í Menntaskólanum í Kópavogi. Fulltrúar tíu grunnskóla tóku þátt í keppninni og var verkefni hvers tveggja til þriggja manna nemendahóps að elda aðalrétt á 60 mínútum. Hráefnið í réttinn mátti ekki kosta meira en 1.000 krónur, en auk þess máttu nemendur koma með tvenns konar hráefni, greitt úr eigin vasa, borðbúnað og skraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar