Bíldudalur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bíldudalur

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKUR hátækniiðnaður hefur sett fram hugmyndir um að reisa olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum, m.a. vegna þess að ekki er um orkufreka starfsemi að ræða. Þörf slíkar stöðvar af hagkvæmri stærð fyrir utanaðkomandi raforku er áætluð um 15MW og krefst því ekki virkjana og losun úrgangsefna væri langt frá því sem fylgir stóriðju í landinu. MYNDATEXTI Olíuhreinsunarstöðin myndi ekki flokkast undir stóriðju og gert er ráð fyrir að 500 manns myndu starfa við hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar