Draumalandið

Morgunblaðið/Sigurður Elvar

Draumalandið

Kaupa Í körfu

UNDANFARNAR vikur hafa nemendur í 9. bekk Grundaskóla lagt nótt við dag við æfingar á söngleiknum Draumaleit en um er að ræða alþjóðlegt samstarfsverkefni. Nemendur og kennarar í þremur öðrum löndum taka þátt í þessu verkefni. Í Stokkhólmi í Svíþjóð, Lecce á Ítalíu og í Tyrklandi eru nemendur í bænum Giresun við Svartahafið að vinna í verkefninu. MYNDATEXTI: Draumalandið - Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir og Hallur Flosason eru á meðal þeirra nemenda úr 9. bekk Grundaskóla á Akranesi sem taka þátt í uppsetningu söngleiksins Draumalandsins sem sýndur verður í Bíóhöllinni næstu vikurnar. Um alþjóðlegt samstarfsverkefni er að ræða. *** Local Caption *** Morgunblaðið/Sigurður Elvar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar