Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari með Sinfó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari með Sinfó

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Hallfríður Ólafsdóttir, fyrsti flautuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, vissi að til stóð að hún ætti að spila Dansar með vindunum, konsert fyrir flautur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í vetur, ákvað hún að kanna hvort Menningarsjóður Sinfóníuhljómsveitarinnar vildi ekki styrkja hana til þess að leggja leið sína austur til Finnlands, heimsækja tónskáldið, Einojuhani Rautavaara og fá að spila verkið fyrir hann. Það gerði hún í sumar MYNDATEXTI: Hallfríður Ólafsdóttir á æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar