Sameining hitaveitna

Theodór Þórðarson

Sameining hitaveitna

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurborg og Borgarbyggð undirrita viljayfirlýsingu Sameining hitaveitna Borgarnes FULLTRÚAR Reykjavíkurborgar og Borgarbyggðar undirrituðu þann 10. desember sl. viljayfirlýsingu um að Orkuveita Reykjavíkur og Hitaveita Borgarness og 21,3% eignarhlutur Borgarbyggðar í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar - HAB - verði sameinuð frá og með 1. janúar 2002 í Orkuveitu Reykjavíkur sf. MYNDATEXTI: Fulltrúar Borgarfjarðarsveitar og Reykjavíkurborgar undirrita viljayfirlýsingu um sameiningu Orkuveitu Reykjavíkur og eignarhluta Borgarfjarðarsveitar í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar. Frá vinstri: Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri og Ríkharð Brynjúlfsson, oddviti Borgarfjarðarsveitar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Alfreð Þorsteinsson, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar