Lestrakennsla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lestrakennsla

Kaupa Í körfu

Stafabangsar, bókstafahús, grænn dreki, og bangsabíll eru meðal hjálpargagna sem fylgja með nýútkominni handbók um lestrarnám sem ber heitið Ég get lesið. Kristín Arnardóttir, höfundur bókarinnar, virkjar leikgleði og sköpunarkraft barnsins til að vekja áhuga þess á bókstöfum og ritmáli. MYNDATEXTI: Lestur - Kristín Arnardóttir virkjar með léttum æfingum leikgleði barnsins og sköpunarkraft til að vekja áhuga þess á bókstöfunum og ritmáli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar