Óttar M. Norðfjörð

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Óttar M. Norðfjörð

Kaupa Í körfu

FERTUGSAFMÆLI Jóns Ásgeirs Jóhannessonar er að renna upp, hann verður fertugur á næsta ári. Hann á inni eina góða veislu og ákveður að halda upp á afmælið með glæsibrag en um leið að koma fram hefndum vegna Baugsmálsins og þá fyrst og fremst á Davíð Oddssyni. Til þess leitar hann til Kára Stefánssonar og biður hann um greiða," segir Óttar M. Norðfjörð um nýjustu bók sína, Jón Ásgeir og afmælisveislan, sem er teiknimyndasaga með klippimyndaívafi. MYNDATEXTI: Satíra - Brad Pitt og Angelina Jolie eru á meðal þeirra sem koma við sögu í nýrri bók Óttars M. Norðfjörð rithöfundar og skálds.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar