Bækur keyptar með bókaávísun

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bækur keyptar með bókaávísun

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐADAGUR bókarinnar var haldinn hátíðlegur í gær um allan heim. Í tilefni af því og átakinu Þjóðargjöfinni 2007 komu þau saman í Iðu við Lækjargötu Bjarni Ármannsson, bankastjóri Glitnis, Magga Stína söngkona, Markús Máni, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, og Sigrún Eldjárn barnabókahöfundur og innleystu Þjóðargjöfina til bókakaupa fyrir börn sín en Þjóðargjöfin er ávísun upp á kr. 1.000 krónur ef keypt er bók, útgefin á Íslandi, fyrir a.m.k. kr. 3.000. MYNDATEXTI: Bókaormar - Markús Máni, Sigrún Eldjárn, Bjarni Ármannsson og Magga Stína í Iðu-húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar