Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Árni Torfason

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

"ÉG get ekki annað en verið ánægður með árangurinn á þessu móti. Liðið stóð sig gríðarlega vel og ég er stoltur af stelpunum," sagði Úlfar Hinriksson þjálfari U-21 árs landsliðs kvenna sem endaði í 5. sæti á Opna Norðurlandamótinu sem lauk á föstudag á Akureyri. Í leiknum um 5. sætið hafði íslenska liðið betur gegn Þjóðverjum eftir vítaspyrnukeppni. MYNDATEXTI: Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Efri röð frá vinstri: Pála Marie Einarsdóttir, Erna B. Sigurðardóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir, Þóra B. Helgadóttir, fyrirliði, Málfríður E. Sigurðardóttir, Ólína G. Viðarsdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Nína Ósk Kristinsdóttir, Margrét L. Viðarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Bryndís Bjarnadóttir, Elín A. Steinarsdóttir, Erla S. Arnardóttir, Björg Á. Þórðardóttir, Guðrún S. Viðarsdóttir, Hrefna H. Jóhannesdóttir, Ásta Árnadóttir og Dóra M. Lárusdóttir. ( Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs á æfingu á Bessastaðavelli. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar