Öryrkjabandalagið með fund á Grand hótel

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Öryrkjabandalagið með fund á Grand hótel

Kaupa Í körfu

EINFÖLDUN almannatryggingakerfisins, endurskipulagning velferðarkerfisins, hækkun grunnlífeyris og skattleysismarka. Þetta voru fulltrúar stjórnmálaflokkanna sammála um að stefna ætti að, þegar þeir voru spurðir út í afstöðu flokkanna í málefnum aldraða og öryrkja á fjölsóttum, opnum fundi sem fram fór á Grand hóteli í gærkvöldi. Flestir fulltrúarnir voru auk þess sammála um að færa ætti verkefni félagsþjónustunnar frá ríkinu til sveitarfélaga en skiptar skoðanir voru á því hvenær slíkt gæti gerst - vegna bágborinnar stöðu ýmissa sveitarfélaga. MYNDATEXTI: Túlkun - Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, setti fundinn sem var afar fjölsóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar