Prestastefna sett í Húsavíkurkirkju

Hafþór Hreiðarsson

Prestastefna sett í Húsavíkurkirkju

Kaupa Í körfu

Skiptar skoðanir eru á prestastefnunni á Húsavík um það hvort samkynhneigðir eigi að fá blessun, vígslu eða hjónavígslu. Lögð hefur verið fram tillaga af 41 presti um að prestum verði heimilað að gefa samkynhneigð pör saman í hjónaband. Þeir sem eru andvígir tillögunni skiptast í tvo hópa. Annarsvegar þá sem telja óþarflega langt gengið með því að því að tala um hjónavígslu samkynhneigðra, en vilja opna fyrir vígsluathöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar