Prestastefna sett í Húsavíkurkirkju

Hafþór Hreiðarsson

Prestastefna sett í Húsavíkurkirkju

Kaupa Í körfu

PRESTASTEFNA var sett í Húsavíkurkirkju í gærkvöldi og gengu prestar hempuklæddir til kirkjunnar. Dr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikaði. Í dag mun Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, flytja yfirlitsræðu sína og kenningarnefnd birta álit sitt um þjóðkirkjuna og staðfesta samvist. Einnig verður fjallað um drög að formi um blessun staðfestrar samvistar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar