Samfylkingin á vinnustaðafundi hjá Landsvirkjun

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Samfylkingin á vinnustaðafundi hjá Landsvirkjun

Kaupa Í körfu

AUÐSÉÐ var að eitt mál brann á vörum starfsmanna Landsvirkjunar fremur en annað þegar Mörður Árnason og Helgi Hjörvar, þingmenn Samfylkingarinnar, komu í heimsókn í hádeginu í gær: "Hvað felst í að slá ákvörðunum um frekari stóriðjuframkvæmdir á frest?" Þeirri spurningu og fáeinum til viðbótar var svarað á vinnustaðafundi Samfylkingarinnar. MYNDATEXTI: Vinnustaðarfundur - Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, kynnti stefnu flokksins í hinum ýmsu málum fyrir starfsmönnum Landsvirkjunar áður en skemmtilegar umræður um frestun stóriðjuframkvæmda upphófst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar