Blómaskreyting ársins í Fífunni
Kaupa Í körfu
Um síðustu helgi vann Magdalena Kowalonek Pioterczak keppnina um blómaskreyti ársins 2007. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir komst að því að hún hefur verið umkringd blómum frá barnsaldri. Blómaskreytar í Póllandi leggja áherslu á að kunna tæknina í blómaskreytingum en þeir íslensku leggja líka mikla áherslu á hugmyndaflug," segir Magdalena Kowalonek Pioterczak sem flutti til Íslands frá Póllandi fyrir tveimur mánuðum og sigraði í keppninni um blómaskreyti ársins um síðustu helgi. MYNDATEXTI: Verkið - Þegar Magdalena hannaði verkið hafði hún í huga dag heilags Jóns í Póllandi þegar fólk vefur krans og lætur fljóta á vatni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir