Pálmi Randversson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Pálmi Randversson

Kaupa Í körfu

Menn komast lengra á hjóli á 15 mínútum en margur hyggur. Þetta reyndi Pálmi Freyr Randversson, sérfræðingur hjá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar, þegar hann gerði vísindalega könnun á því hversu langt hjólhesturinn kæmi honum á kortéri. "Ég lagði upp frá þungamiðju Reykjavíkur sem er við MS og Vogaskóla sé miðað við búsetu," segir hann. "Þaðan hjólaði ég í þrjár áttir eftir aðalstígum, í kortér hverja leið. Með þessu vildi ég sýna fram á hversu langt maður kemst á aðalstígum á þessum tíma. MYNDATEXTI: Hjólakappi - Pálmi Freyr Randversson mun hjóla daglega úr Garðabænum í vinnuna og aftur heim í maí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar