Kolviður - Geir H. Haarde

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kolviður - Geir H. Haarde

Kaupa Í körfu

Kolviður er kolefnissjóður sem stofnaður var sumarið 2006 að frumkvæði Skógræktarfélags Íslands og Landverndar en þessi félög hafa unnið að undirbúningi sjóðsins um nokkurt skeið. Reyndar kom hugmyndin frá hljómsveitinni Fræbbblunum í tilefni minningartónleika sem hún hélt um enska pönkarann Joe Strummer, en hann var þekktur fyrir áhuga sinn á umhverfisvernd og sérlega loftslagsmálum. MYNDATEXTI: Byrjun Geir Haarde forsætisráðherra, óskar Kolviði velgengni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar