Nýlistasafnið - Sirra

Nýlistasafnið - Sirra

Kaupa Í körfu

GUÐRÚN Benónýsdóttir hefur á ferli sínum sýnt verk sem erfitt er að fella undir einn hatt, en þó má greina rómantískan þráð í verkum hennar. Rómantíkin er sterklega til staðar í innsetningu í Nýlistasafninu, á tveggja manna sýningu hennar og Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur. MYNDATEXTI: Sirra- "Gluggaverkið er heillandi og myndefnið mátulega óljóst, það minnir á lestarteina, sundlaug eða hringekju allt í senn," segir í dómnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar