Karl Sigurbjörnsson Biskup Íslands

Skapti Hallgrímsson

Karl Sigurbjörnsson Biskup Íslands

Kaupa Í körfu

TILLAGA hóps presta og guðfræðinga um að prestum verði heimilt að annast hjónavígslu samkynhneigðra var í gær felld með 64 atkvæðum gegn 22 á prestastefnu sem stendur yfir á Húsavík. Hins vegar var samþykkt, með yfirnæfandi meirihluta, að lagt verði til við kirkjuþing að prestum verði formlega heimilt að blessa sambúð samkynhneigðra. MYNDATEXTI: Lífleg skoðanaskipti - Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, flytur synodusræðu sína í Húsavíkurkirkju við upphaf prestastefnu í gærmorgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar