Hótel Borg

Hótel Borg

Kaupa Í körfu

Miðborgin | Pálmasalurinn á Hótel Borg hefur fengið allnokkra andlitslyftingu að undanförnu, en nú í vikunni var þar opnaður nýr veitingastaður sem nefnist Silfur og rekinn er af fyrirtækinu 101 Heild sem einnig rekur m.a. Sjávarkjallarann, Thorvaldsen og Sólon. Þar sem Hótel Borg er friðað hús þurfti við hönnun staðarins að huga að því að vernda hluti sem þykja merkilegir frá byggingar- og menningarsögulegu sjónarmiði. MYNDATEXTI Andrés Þór Björnsson innanhússarkitekt fékk það vandasama hlutverk að færa Pálmasalinn til nútímahorfs. Auk silfurlitarins eru svartur, hvítur og grár áberandi í hinu nýja útliti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar