Aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar

Steinunn Ásmundsdóttir

Aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar

Kaupa Í körfu

BÆÐI Landsvirkjun og Impregilo hafa sent frá sér yfirlýsingar vegna umfjöllunar fjölmiðla um veikindi fjölda starfsmanna ítalska verktakans vegna óviðunandi hollustuhátta í aðgöngum og aðrennslisgöngum virkjunarinnar undir Fljótsdalsheiði. Nánar tiltekið á 14 km kafla milli aðganga 2 við Axará og aðganga 4 í Glúmsstaðadal, undir Þrælahálsi þar sem verst gekk að bora göngin vegna misgengja og sprungins bergs. MYNDATEXTI: Beðið - Landsvirkjun og Impregilo segjast hafa unnið að úrbótum í göngunum síðan 12. apríl og hafi ekki verið kunnugt um veikindi vegna mengunar fyrr en nú í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar