Rannsóknastofnun um lyfjamál

Rannsóknastofnun um lyfjamál

Kaupa Í körfu

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hafa undirritað samstarfssamning um Rannsóknarstofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands. Kristín sagði að Rannsóknarstofnunin hefði fulla faglega burði til að stórefla rannsóknir á lyfjanotkun Íslendinga. Samkvæmt samningnum verður 20 milljónum varið til stofnunarinnar á næstu þremur árum. MYNDATEXTI: Handsala - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fylgist með þegar Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, handsala samning um Rannsóknarstofnun í lyfjafræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar