Ársfundur LSH
Kaupa Í körfu
"Á spítalinn að fórna fjármunum í þágu mannúðar eða á að fórna mannúð í þágu fjárhagslegrar afkomu?" Svo spurði Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga á Landspítalanum á ársfundi sjúkrahússins í gær, eftir að hafa gert grein fyrir ársreikningi og lýst því yfir að hún teldi fjárveitingar til spítalans á undanförnum árum vera "í engum takti" við þróun eftirspurnar eftir þjónustu hans. Eftirspurnar sem aðeins ætti eftir að aukast á næstu árum, m.a. vegna þróunar sjúkdóma og fjölgunar aldraðra. T.d. hafi 80 ára fólki og eldra fjölgað um 17% frá árinu 2002. MYNDATEXTI: Þétt setið - Að venju var fjölmennt á ársfundi Landspítala háskólasjúkrahúss sem fram fór í Öskju í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir