Magnús Gottfreðsson fær verðlaun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Magnús Gottfreðsson fær verðlaun

Kaupa Í körfu

MAGNÚS Gottfreðsson læknir hlaut á ársfundi Landspítalans í gær 2,5 milljónir króna úr verðlaunasjóði stofnuðum af Árna Kristinssyni og Þórði Harðarsyni. Verðlaunin eru líklega stærstu verðlaun sem veitt eru fyrir vísindastörf á Íslandi. Magnús er sérfræðingur í smitsjúkdómum við Landspítalann og dósent í læknisfræði við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Verðlaunaður - Magnús hefur lagt stund á rannsóknir á alvarlegum sýkingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar