Rein

Rein

Kaupa Í körfu

Etna á Sikiley er virkasta eldfjall Evrópu og framleiðir nóg blágrýti fyrir steinsmiði um álfuna alla og þó að víðar væri leitað. Gljáfægðir steinar úr hlíðum fjallsins standa í stöflum uppi á Viðarhöfða hjá steinsmiðjunni Rein. Kristján Guðlaugsson ræddi við Ragnar Áka Ragnarsson, sölustjóra smiðjunnar. MYNDATEXTI: Hraun - Ýmsar steintegundir eru notaðar, meðal annars íslenskt hraun og blágrýti frá Etnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar