Predikunarstóll Hjalta Þorsteinssonar

Árni Torfason

Predikunarstóll Hjalta Þorsteinssonar

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er óneitanlega töluvert þrekvirki sem Þóra Kristjánsdóttir list- og sagnfræðingur hefur unnið undanfarin ár með rannsóknum sínum á íslenskri myndlist fyrri alda. Vettvangur þessara fræða virðist enda hafa mætt litlum áhuga til þessa og eru skráningarvinna og rannsóknir Þóru, og þeirra sem á undan hafa farið, því kærkomið brautryðjendastarf sem vonandi á eftir að glæða áhuga jafnt fræðimanna sem almennings MYNDATEXTI: Predikunarstóll Þessi stóll er úr kirkjunni í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp sem skorinn var út og málaður af Hjalta Þorsteinssyni, prófasti í Vatnsfirði, einhvern tímann á árunum 1725-33.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar