Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er svona lauslega þýtt, þetta þýðir eiginlega "stóri hóllinn"," segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir um sýninguna La Grande Colline sem opnuð var í 101 Gallery við Hverfisgötu í gær. Á sýningunni gefur að líta portrettmyndir af úthverfabarónessum, smágreifum og ýmsu hefðarfólki í Breiðholtinu. MYNDATEXTI: Grátbroslegt - "Ég bjó í Breiðholtinu og þetta er kannski svolítið grátbroslegt. Ég er ekki beinlínis að gera grín að einhverju, nema kannski að sjálfri mér."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar