Reykjavíkurborg með blaðamannafund

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Reykjavíkurborg með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

AÐ minnsta kosti 1.000 íbúðir í nýjum hverfum á ári, uppbyggingar- og úthlutunaráætlun á sérstakri vefsíðu, sanngjarnar úthlutunarreglur, fast lóðaverð sem á að tryggja að allir hafi sama tækifæri til að fá lóð og stóraukið framboð sérbýlis var meðal þess sem fram kom á blaðamannafundi borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI Lóðaúthlutanir Björn Ingi Hrafnsson, fomaður borgarráðs, Gísli Marteinn Baldursson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, Óskar Bergsson og Hanna B. Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar