Sjúkraþjálfun á hestbaki niðurgreidd

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sjúkraþjálfun á hestbaki niðurgreidd

Kaupa Í körfu

TILRAUNIR með notkun hesta við sjúkraþjálfun fatlaðra barna hafa gefið góða raun. Fram til þessa hefur þetta meðferðarúrræði ekki verið almennt viðurkennt og Tryggingastofnun því ekki tekið þátt í kostnaði vegna slíkrar meðferðar. Nú hefur orðið breyting þar á því heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur breytt reglugerð um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar í þjálfun í þá veru að nú mun stofnunin taka þátt í kostnaði vegna nauðsynlegrar sjúkraþjálfunar á hestbaki fyrir einstaklinga sem eru með skaða í miðtaugakerfi. MYNDATEXTI Ný leið Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra undirritar samning við Gust um sjúkraþjálfun á hestbaki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar