Auðmýkt er galdur góðs leikara

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Auðmýkt er galdur góðs leikara

Kaupa Í körfu

Hvað eiga Macbethhjónin, Marta og George og frú Arneus og Jón Hreggviðsson sameiginlegt? Þau eru persónur sem Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigurður Skúlason reiða fram á 40 ára leikafmæli sínu í dagskránni Í skóla tímans, sem þau frumsýna í dag, laugardag, í Kúlunni; Litla sviði Þjóðleikhússins. Freysteinn Jóhannsson talaði við þau á þessum tímamótum. MYNDATEXTIÍ afmælisstuði Sigurður Skúlason og Margrét Helga Jóhannsdóttir í atriði úr Machbeth eftir Shakespeare.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar