Harpa Jóhannsdóttir

Svanhildur Eiríksdóttir

Harpa Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Þetta er eiginlega sögulegur atburður. Brasssveit, bara skipuð stelpum," sagði Harpa Jóhannsdóttir básúnuleikari í samtali við Morgunblaðið en hún hélt utan nýlega ásamt 9 öðrum málmblásturshljóðfæraleikurum til að spila með Björk í Bandaríkjunum. Hún sagðist ekki alveg gera sér grein fyrir hversu stórt ævintýri þetta yrði og fannst það enn hálf óraunverulegt. MYNDATEXTI Tónlist Brassstelpan Harpa Jóhannsdóttir hefur lært á málmblásturshljóðfæri í 10 ár og uppsker nú tækifæri lífsins í heimsreisu með Björk. Trompetinn og barítonhornið hafa vikið fyrir básúnunni sem Harpa heldur hér á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar