Innlit

Sverrir Vilhelmsson

Innlit

Kaupa Í körfu

Húsin á Melunum eru flest býsna reisuleg, með eir á þökunum, breiðar tröppur og fallega glugga. Þau bera með sér að mektarmenn Reykjavíkur á fimmta áratug síðustu aldar byggðu þau. Fríða Björnsdóttir heimsótti textílkennara og hannyrðakonu sem býr í einu þessara húsa með eiginmanni og dætrum MYNDATEXTI Það eru púðar í stólum og sófum. "Börnin mín og maðurinn segja mig haldna púðaáráttu, enda alltaf að kaupa eða sauma púða."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar