Innlit

Sverrir Vilhelmsson

Innlit

Kaupa Í körfu

Húsin á Melunum eru flest býsna reisuleg, með eir á þökunum, breiðar tröppur og fallega glugga. Þau bera með sér að mektarmenn Reykjavíkur á fimmta áratug síðustu aldar byggðu þau. Fríða Björnsdóttir heimsótti textílkennara og hannyrðakonu sem býr í einu þessara húsa með eiginmanni og dætrum MYNDATEXTI Aldurinn staðfestur Bandarískt bútasaumsteppi frá 1880. Teppið var aldursgreint út frá efni og litun. Sterku litirnir eru horfnir og teppið orðið brúnleitt. Stólarnir eru hannaðir 1960 af Pierre Paulin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar