Innlit

Sverrir Vilhelmsson

Innlit

Kaupa Í körfu

Húsin á Melunum eru flest býsna reisuleg, með eir á þökunum, breiðar tröppur og fallega glugga. Þau bera með sér að mektarmenn Reykjavíkur á fimmta áratug síðustu aldar byggðu þau. Fríða Björnsdóttir heimsótti textílkennara og hannyrðakonu sem býr í einu þessara húsa með eiginmanni og dætrum MYNDATEXTI Værðarvoðin í sófanum varð til þegar fimm hönnuðir unnu hönnunarverkefni fyrir Víkurprjón í Vík í Mýrdal. Það má meira að segja skríða inn í hana en hugmyndin kom úr þekktri þjóðsögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar