Tískusýning Fjölbrautaskólans í Garðabæ

Sverrir Vilhelmsson

Tískusýning Fjölbrautaskólans í Garðabæ

Kaupa Í körfu

LOKAVERKEFNI nemenda í fata- og textílhönnun á listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ voru til sýnis á vel heppnaðri tískusýningu fyrr í vikunni. Sýningin fór fram í hátíðarsal skólans og bar yfirskriftina Íslensk hönnun í útrás. Það er hreint ekki óhugsandi að útrás eigi eftir að liggja fyrir einhverjum þessara hæfileikaríku nemenda. MYNDATEXTI: Flott - Óneitanlega afar glæsilegur kjóll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar