Samfylking með blaðamannafund við Landspítalann

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Samfylking með blaðamannafund við Landspítalann

Kaupa Í körfu

SAMFYLKINGIN kynnti í gær tillögur flokksins að aðgerðum sem miðast að því að tryggja þeim börnum og öldruðum sem nú eru á biðlistum viðunandi þjónustu. Tillögurnar fela m.a. í sér að þegar verði gripið til aðgerða til að eyða biðlistum á BUGL og Greiningarstöð ríkisins og að veitt verði bráðaþjónusta allan sólarhringinn fyrir börn með geðraskanir og aldraða. 170 börn bíða eftir fyrstu komu á göngudeild BUGL og allt að 30 mikið veik börn bíða eftir innlögn. MYNDATEXTI: Biðlistar - Samfylkingin tilgreinir um þrjú þúsund manns á biðlistum LSH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar