Fundur í Þjóðminjasafni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur í Þjóðminjasafni

Kaupa Í körfu

STEFNA stjórnvalda í byggingarlist er mikill stuðningur fyrir arkitekta, að mati Halldóru Vífilsdóttur arkitekts og formanns starfshóps menntamálaráðherra. Hún gerði grein fyrir starfi nefndarinnar á kynningarfundi í Þjóðminjasafninu í gær og sagði m.a. að fjögur meginstef stefnunnar væru: Gæði, arfur, þekking og hagur. MYNDATEXTI: Stefna - Halldóra Vífilsdóttir arkitekt (t.v.), formaður nefndarinnar, kynnti stefnuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar