Sundlaugar
Kaupa Í körfu
Ekki er lengur synt í sundlauginni í Sandgerði. Síðastliðinn laugardagur var síðasti dagur sem laugin var opin almenningi. Það voru 6 ára börn á sundnámskeiði sem voru síðustu notendur laugarinnar. Lionsklúbbur Sandgerðis stóð fyrir því að sundlaugin var byggð á sínum tíma. Frá því að sundlaugin var tekin í notkun hefur sundkennsla farið þar fram en á fyrri hluta síðustu aldar fór hún fram í sjónum við Miðnesfjöruna og síðar í stóru sjókeri við Sandgerðisvitann. MYNDATEXTI Börn á sundnámskeiði voru síðustu gestir laugarinnar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir