Stíflan tæmd
Kaupa Í körfu
VATNI hefur verið hleypt af Árbæjarstíflunni í Elliðaánum undanfarna daga svo lónið er nánast horfið og sjá má leirborinn stíflubotninn. Það er árviss viðburður að botnlokur stíflunnar eru opnaðar og vatni hleypt af stíflunni til þess að gera laxinum kleift að ganga upp í efri hluta Elliðaánna. Á haustin er svo aftur safnað vatni í stífluna til að hægt sé að framleiða rafmagn í virkjuninni veturinn á eftir. Hún framleiðir rúmlega þrjú megavött eins og Elliðaárvirkjun hefur gert allt frá því starfræksla hennar hófst árið 1921, fyrir nær eitt hundrað árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir