Þjóðmenningarhúsið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þjóðmenningarhúsið

Kaupa Í körfu

TÍMAVÉL er meðal þess sem notað verður á margmiðlunarsýningu um Surtsey sem opnuð verður á sunnudaginn kemur á efstu hæð Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu. Sýningin er sett upp í tilefni af tilnefningu Surtseyjar á heimsminjaskrá UNESCO yfir menningar- og náttúruminjar heimsins. MYNDATEXTI: Tímavél - Rakin er mótunarsaga Surtseyjar frá upphafi í myndum og sýnt með hjálp tímavélarinnar hvernig Surtsey mun líklega mótast og þróast næstu 123 árin hvað varðar ásýnd, dýralíf og gróðurfar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar