Betri byggð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Betri byggð

Kaupa Í körfu

SAMTÖK um betri byggð telja nægja að rannsaka veðurfar á Hólmsheiði til næstu áramóta, til að fá upplýsingar um það hvort þar sé hægt að byggja nýjan flugvöll. Með því móti yrði unnt að flýta því að flytja Reykjavíkurflugvöll og spara samfélaginu þriggja ára fórnarkostnað sem fylgi núverandi staðsetningu hans. MYNDATEXTI: Betri byggð - Fulltrúar Samtaka um betri byggð kynna athuganir sínar vegna mögulegs flugvallar á Hólmsheiði. F.v. Gunnar H. Gunnarsson, Guðrún Jónsdóttir, Örn Sigurðsson og Steinunn Jóhannesdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar