Salat og MSG

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Salat og MSG

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir fjölmargar rannsóknir á "meintum" skaðlegum áhrifum MSG í matvælum hafa rannsóknir ekki getað sýnt fram á skaðsemi efnisins á neytendur. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði Grím Ólafsson, sérfræðing á matvælasviði Umhverfisstofnunar, hvort almenningi stafaði almennt hætta af MSG. MYNDATEXTI: MSG - Dregur fram og eykur bragð af öðrum efnum og því unnt að nota minna af öðru kryddi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar