Afslappaður skeggjaður selur

Jón Sigurðsson

Afslappaður skeggjaður selur

Kaupa Í körfu

EKKI er óalgengt að selir sjáist í nágrenni Blönduóss enda nóg þar að bíta og brenna. Þessi selur slappaði af í blíðunni í Blönduóshöfn. Hann haggaðist ekki fyrr en bæjarstarfsmenn nálguðust hann óhóflega, að hans eigin mati. Ekki er ólíklegt að selurinn hafi talið að mennirnir væru komnir til að rukka inn hafnargjöldin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar