Sjónlist 2007
Kaupa Í körfu
SEX listamenn eða hópar listamanna sem starfa að jafnaði saman, hljóta tilnefningu til Sjónlistaverðlaunanna 2007 á tveimur sviðum, myndlist og hönnun, fyrir framlag sitt til greinarinnar á tólf mánaða tímabili frá mars 2006. Tilkynnt var um tilnefningarnar í gær í Ketilshúsinu á Akureyri, en verðlaunin verða afhent nyrðra í september. MYNDATEXTI: Spenntur? - Ingunn Wernersdóttir, eigandi Inn-fjárfestingar ehf. sem gefur verðlaunafé fyrir myndlist, Hannes Sigurðsson, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri og upphafsmaður Sjónlistar, og Birta Guðjónsdóttir frá SÍM.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir