Marta María Jónsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Marta María Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er samsýning fólks sem vinnur í teiknimyndageiranum. Þetta er sem sagt fólk sem hefur unnið við teiknimyndaseríur, auglýsingar og allt þetta," segir Marta María Jónsdóttir sem er einn 35 listamanna sem opna samsýningu í Stay Gold galleríinu í Brooklyn í New York á morgun. Um er að ræða árlega sýningu sem nefnist Too Art for TV, sem gæti útlagst "Of listrænt fyrir sjónvarp" á íslensku, en allir eiga myndlistarmennirnir sameiginlegt að vinna við teiknimyndir í hinum ýmsu formum. MYNDATEXTI: Fjölhæf - Undir áhrifum frá teiknimyndageiranum og súrrealisma. Marta María og tvö verk eftir hana, "Vél" og "Stelpa".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar