Dómsuppkvaðning í Baugsmálinu
Kaupa Í körfu
ÓSKÝRAR refsiheimildir og galli á ákæru ollu því að 10 ákæruliðum af 19 í Baugsmálinu var vísað frá þegar dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, var dæmdur í fangelsi í 3 mánuði fyrir bókhaldsbrot. Tryggvi Jónsson, fyrrverandi forstjóri, var dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Dómarnir eru skilorðsbundnir. Ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger var vísað frá. MYNDATEXTI: Dómurinn fallinn - Jón Finnbjörnsson, Arngrímur Ísberg dómsformaður og Garðar Valdimarsson kváðu upp dóm í Baugsmálinu í Héraðsdómi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir