Dómsuppkvaðning í Baugsmálinu

Ragnar Axelsson

Dómsuppkvaðning í Baugsmálinu

Kaupa Í körfu

ÓSKÝRAR refsiheimildir og galli á ákæru ollu því að 10 ákæruliðum af 19 í Baugsmálinu var vísað frá þegar dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, var dæmdur í fangelsi í 3 mánuði fyrir bókhaldsbrot. Tryggvi Jónsson, fyrrverandi forstjóri, var dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Dómarnir eru skilorðsbundnir. Ákæru á hendur Jóni Gerald Sullenberger var vísað frá. MYNDATEXTI: Dómurinn fallinn - Jón Finnbjörnsson, Arngrímur Ísberg dómsformaður og Garðar Valdimarsson kváðu upp dóm í Baugsmálinu í Héraðsdómi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar