Gerðarsafn

Brynjar Gauti

Gerðarsafn

Kaupa Í körfu

TEKIST hefur að bjarga steindum gluggum eftir Gerði Helgadóttur úr kirkju sem fyrirhugað er að rífa í Düsseldorf í Þýskalandi. Gluggarnir hafa verið fluttir til landsins og verða sýndir í Gerðarsafni í Kópavogi næstu daga. Umrædd kirkja, Melanchton-kapellan, sem var byggð árið 1966, þarf að víkja fyrir öðrum byggingum en með snarræði tókst að bjarga gluggunum sem eru 20 talsins og mynda eina heild. Þeir voru gerðir þegar Gerður stóð á hátindi þess skeiðs á ferli sínum sem kennt er við ljóðræna abstraktsjón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar