Lestrarmaraþon í Menntaskólanum Hraðbraut
Kaupa Í körfu
NEMENDUR á lokaári Menntaskólans Hraðbrautar hófu lestrarmaraþon í gærmorgun, sem standa átti í sólarhring. Markmiðið var að safna áheitum fyrir utanlandsferð hópsins. Einn nemendanna, Tinna Borg Arnfinnsdóttir, sagði söfnunina hafa gengið vel en leitað var til fyrirtækja og annarra velunnara. "Við erum komin með ágæta upphæð," sagði Tinna en þau tóku til lestrar námsbækur í öllum fögum komandi prófa. Til að þau sofnuðu ekki yfir bókunum eða slægju af fengu þau kennara og foreldra til yfirsetu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir