Vinnustaðafundur á Landspítala X-D
Kaupa Í körfu
MANNEKLA og fjármögnun á starfsemi Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH) voru ofarlega á baugi á vinnustaðafundi þriggja frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins með starfsmönnum LSH við Hringbraut í gær. Þau Ásta Möller, Illugi Gunnarsson og Grazyna María Okuniewska,frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins, kynntu starfsfólki á LSH kosningastefnu sjálfstæðismanna, einkum í heilbrigðismálum, dreifðu kosningabæklingi og svöruðu fyrirspurnum starfsfólks í matsal spítalans í hádeginu í gær. Bæði Ásta og Illugi lögðu áherslu á að Sjálfstæðisflokkurinn myndi sækjast eftir heilbrigðisráðuneytinu verði flokkurinn í næstu ríkisstjórn. MYNDATEXTI: Ræða málin - Ásta Möller, Illugi Gunnarsson og Grazyna María Okuniewska kynntu stefnumál Sjálfstæðisflokksins í alþingiskosningunum fyrir starfsfólki Landspítala-háskólasjúkrahúss við Hringbraut í matsal spítalans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir