AVS-sjóðurinn

Ljósmynd/Halldór Sveimbjörnsson

AVS-sjóðurinn

Kaupa Í körfu

AVS-rannsókna- og þróunarsjóður úthlutaði í gær tæplega 238 milljónum króna til 60 verkefna í sjávarútvegi. Þetta er í fimmta sinn sem styrkir eru veittir úr sjóðnum til rannsókna- og þróunarverkefna í sjávarútvegi. AVS hefur úthlutað hátt í 900 milljónum króna til á þriðja hundrað verkefna frá því sjóðurinn tók til starfa árið 2003. MYNDATEXTI: Fundir - Friðrik Friðriksson, formaður stjórnar AVS-sjóðsins, kynnir úthlutun sjóðsins á Ísafirðir í gær. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, og Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar