Frumkvöðlasjóður Dr. Guðfinnu Bjarnardóttur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Frumkvöðlasjóður Dr. Guðfinnu Bjarnardóttur

Kaupa Í körfu

BAKKAVÖR, Háskólinn í Reykjavík og Viðskiptaráð Íslands hafa stofnað sjóð sem notaður verður til að verðlauna þá nemendur Háskólans í Reykjavík sem leggja fram bestu viðskiptaáætlun í verkefnum innan skólans á ári hverju. Þessi verðlaun verða kennd við Guðfinnu S. Bjarnadóttur, fyrrverandi rektor skólans, vegna framlags hennar til frumkvöðlamenntunar innan HR. Bakkavör mun leggja fimm milljónir króna í stofnfé sjóðsins. MYNDATEXTI: Undirskrift - Undir samninginn skrifuðu Hildur Árnadóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Bakkavarar Group hf, Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, og dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík. Fremst á myndinni er dr. Guðfinna S. Bjarnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar